Thursday, October 05, 2006
Roklandið
Þar sem Jón frá Seljanesi er alla jafna uppveðraður yfir lesefni síðuhaldara, þá er sjálfsagt að upplýsa að á náttborðinu núna er Rokland Hallgríms Helgasonar. Er kominn 100 blaðsíður inn í hana sem er reyndar ekki mikið þegar Hallgrímur er annars vegar. Hún lofar góðu enda er aðalpersónan Böðvar Steingrímsson meinfyndinn. Minnir á vissann hátt á Hlyn í 101 Reykjavík nema menntaðari og býr úti á landi. Ég bind vonir að við að geta skemmt mér með Böðvari á næstunni sem vel að merkja bloggar af krafti á http://rokland.blogspot.com.
Þar sem Jón frá Seljanesi er alla jafna uppveðraður yfir lesefni síðuhaldara, þá er sjálfsagt að upplýsa að á náttborðinu núna er Rokland Hallgríms Helgasonar. Er kominn 100 blaðsíður inn í hana sem er reyndar ekki mikið þegar Hallgrímur er annars vegar. Hún lofar góðu enda er aðalpersónan Böðvar Steingrímsson meinfyndinn. Minnir á vissann hátt á Hlyn í 101 Reykjavík nema menntaðari og býr úti á landi. Ég bind vonir að við að geta skemmt mér með Böðvari á næstunni sem vel að merkja bloggar af krafti á http://rokland.blogspot.com.