Friday, December 22, 2006
Helgaði líf sitt vændiskonum!
Ég tók eftir því í einhverjum bókaauglýsingunum að þar segir Flygering eitthvað á þessa leið: "...helgaði líf sitt vændiskonum..." Þetta mun vera úr auglýsingu á bók um einhverja skotthúfukvensu sem Sigríður Dúna skrifaði. Ég held að maður hefði nú tekið virkilega við sér ef ævisaga einhvers karlmanns hefði verið auglýst með orðunum: "helgaði líf sitt vændiskonum". Það hefði nú eitthvað hreyft við hysteríuliðinu og rétttrúnaðarliðinu en allar líkur hefðu verið á mjög skemmtilegri lesningu.
Ég tók eftir því í einhverjum bókaauglýsingunum að þar segir Flygering eitthvað á þessa leið: "...helgaði líf sitt vændiskonum..." Þetta mun vera úr auglýsingu á bók um einhverja skotthúfukvensu sem Sigríður Dúna skrifaði. Ég held að maður hefði nú tekið virkilega við sér ef ævisaga einhvers karlmanns hefði verið auglýst með orðunum: "helgaði líf sitt vændiskonum". Það hefði nú eitthvað hreyft við hysteríuliðinu og rétttrúnaðarliðinu en allar líkur hefðu verið á mjög skemmtilegri lesningu.