Sunday, December 03, 2006
Orðrétt
"Enda þótt sparkleg líkindi séu með Giggs og George Best varð snemma ljóst að hann myndi ekki glepjast af gjálífinu líkt og forveri hans. Sennilega hefur honum líka verið létt þegar annað ungmenni af sömu kynslóð hjá United hafði af honum athyglina - David Beckham. Fljótlega eftir að hann kom fram á sjónarsviðið féll Giggs í skuggann - líkt og allir aðrir sparkendur, lífs og liðnir. Allar götur síðan hefur Giggs látið fæturna tala og nýtur lífsins utan vallar fjarri kastljósi miðlanna ásamt sambýliskonu sinni Stacy og börnunum Liberty og Zach."
- Orri Páll Ormarsson í grein um Ryan Giggs í Morgunblaðinu í gær.
"Enda þótt sparkleg líkindi séu með Giggs og George Best varð snemma ljóst að hann myndi ekki glepjast af gjálífinu líkt og forveri hans. Sennilega hefur honum líka verið létt þegar annað ungmenni af sömu kynslóð hjá United hafði af honum athyglina - David Beckham. Fljótlega eftir að hann kom fram á sjónarsviðið féll Giggs í skuggann - líkt og allir aðrir sparkendur, lífs og liðnir. Allar götur síðan hefur Giggs látið fæturna tala og nýtur lífsins utan vallar fjarri kastljósi miðlanna ásamt sambýliskonu sinni Stacy og börnunum Liberty og Zach."
- Orri Páll Ormarsson í grein um Ryan Giggs í Morgunblaðinu í gær.