Monday, December 18, 2006
Tilviljanir
Tilviljanir í lífinu geta oft verið skrýtnar. Um daginn fylgdi ég gömlum fjölskylduvini til grafar. Hann fór út úr íbúð sinni í síðasta skipti 20. nóvember 2006 og á sjúkrahús. Þá vissi hann vitanlega ekki að hann myndi ekki snúa til baka. Þann dag voru nákvæmlega þrjátíu ár upp á dag, frá því að hann flutti inn í íbúðina með konu sinni.
Tilviljanir í lífinu geta oft verið skrýtnar. Um daginn fylgdi ég gömlum fjölskylduvini til grafar. Hann fór út úr íbúð sinni í síðasta skipti 20. nóvember 2006 og á sjúkrahús. Þá vissi hann vitanlega ekki að hann myndi ekki snúa til baka. Þann dag voru nákvæmlega þrjátíu ár upp á dag, frá því að hann flutti inn í íbúðina með konu sinni.