Addi Katti Nova vs Dóri HermannsEkki vildi ég vera í sporum Guðjóns Arnars Kristjánssonar á landsþinginu um helgina þegar fyrrum kollegi minn, Halldór Hermannsson, fer að ræða við hann um varaformannskjör "Frjálslynda" flokksins, og afskipti formannsins af því.