<$BlogRSDURL$>

Thursday, January 18, 2007

House og Boston Legal
Þetta eru tveir uppáhaldsþættir mínir í sjónvarpi um þessar mundir. Mér til mikilliar ánægju eru nýjar seríur byrjaðar á Skjá1 á báðum þessum þáttum. Þættirnir eiga það sameiginlegt að aðalpersónurnar eru stórfurðulegir snillingar. Vonlausir í mannlegum samskiptum og rekast illa í umhverfi pólitísks rétttrúnaðar. Hugh Laurie er að ég held tvívegis búinn að fá verðlaun fyrir túlkun sína á Dr. Gregory House. Mæli með þessu stöffi. Fyrirtaks tvíbökur.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?