Tuesday, January 30, 2007
Orðrétt
„Ég hef lengi verið hrifinn af bít-skáldunum. Þegar ég var í Smugunni fyrir nokkrum árum var ein myndin um borð Naked Lunch eftir samnefndri bók William S. Burroughs. Eftir að hafa horft á hana nokkrum sinnum í sjóveikispilluvímu er ég ábyggilega aðeins nær um hvernig þessir kallar hugsuðu."
-Örn Elías Guðmundsson, a.k.a Mugison, í Fréttablaðinu eftir að hafa samþykkt að gera tónlist fyrir kvikmynd brasilíska leikstjórans Walter Salles sem byggð verður á bók bít-skáldsins Jack Kerouac.
„Ég hef lengi verið hrifinn af bít-skáldunum. Þegar ég var í Smugunni fyrir nokkrum árum var ein myndin um borð Naked Lunch eftir samnefndri bók William S. Burroughs. Eftir að hafa horft á hana nokkrum sinnum í sjóveikispilluvímu er ég ábyggilega aðeins nær um hvernig þessir kallar hugsuðu."
-Örn Elías Guðmundsson, a.k.a Mugison, í Fréttablaðinu eftir að hafa samþykkt að gera tónlist fyrir kvikmynd brasilíska leikstjórans Walter Salles sem byggð verður á bók bít-skáldsins Jack Kerouac.