Tuesday, February 27, 2007
Afbrotamenn á Grenivík
Í meðfylgjandi frétt er sagt frá þjófnaði ungmenna á Grenivík. Þjóðin hlýtur að spyrja sig hvort uppeldis og fræðslustefna Grunnskólans á Grenivík sé að bregðast. Vinur stjórnmálafræðinga, Jón Baldvin Hannibalsson, sagði eitt sinn að skipta þyrfti um karlinn í brúnni ef ekki fiskaðist. Sér skólastjórinn sóma sinn í því að segja af sér?
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1255332
Í meðfylgjandi frétt er sagt frá þjófnaði ungmenna á Grenivík. Þjóðin hlýtur að spyrja sig hvort uppeldis og fræðslustefna Grunnskólans á Grenivík sé að bregðast. Vinur stjórnmálafræðinga, Jón Baldvin Hannibalsson, sagði eitt sinn að skipta þyrfti um karlinn í brúnni ef ekki fiskaðist. Sér skólastjórinn sóma sinn í því að segja af sér?
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1255332