Thursday, March 29, 2007
Lagalisti
Það tíðkast víst hjá Play station kynsóðinni, og svo Kalla Hallgríms, að birta listann með þeim 25 lögum sem mest er hlustað á í tölvunni. Best að gera það bara. Reyndar talar Play station kynslóðin um Kalla kennara og hefur ekki hugmynd um hver Kalli Hallgríms er. En það er nú önnur saga og skemmtilegri. Síðuhaldari er sum sé með I tunes í tölvunni í vinnunni á auglýsingastofunni. Hér verður birtur listi með þeim 25 lögum sem síðuhaldari hefur mest hlustað á að undaförnu í vinnunni. Betra er að taka það fram að síðuhaldari hefur ekki náð sér í neitt lag heldur gramsað í sameiginlegu safni vinnufélaga og valið úr. Það er víst bannað að svindla á þessu enda engin ástæða til.
You have killed me - Morrissey
Have you ever seen the rain? – Creatence Clearwater Revival
Young folks – Peter Bjorn and John
Heimsmeistarakeppnin – Ég
The one (Filthy Dukes Remix) – Trabant
Ladyshave – Gus Gus
Rabbits – Paradís
Cry´n – Aerosmith
Vertu sæl María – Lúdó og Stefán
Sounds of silence – Emilana Torrini
Freedom – Jet Black Joe
Strangers in the night – Frank Sinatra
When you walk in the room – The Searchers
Cat’s in the Cradle – Johnny Cash
Good golly Miss Molly - Creatence Clearwater Revival
When you´re smiling – The Rat Pack
Child in time – Deep Purple
Louie Loiue – The Kingsmen
All day and all of the night – The Kinks
Ain´t that a kick in the head – Dean Martin
Alive – Pearl Jam
Lightning crashes – Live
London calling – The Clash
Thats amore - Dean Martin and Frank Sinatra
Eyes without a face – Billy Idol
Það tíðkast víst hjá Play station kynsóðinni, og svo Kalla Hallgríms, að birta listann með þeim 25 lögum sem mest er hlustað á í tölvunni. Best að gera það bara. Reyndar talar Play station kynslóðin um Kalla kennara og hefur ekki hugmynd um hver Kalli Hallgríms er. En það er nú önnur saga og skemmtilegri. Síðuhaldari er sum sé með I tunes í tölvunni í vinnunni á auglýsingastofunni. Hér verður birtur listi með þeim 25 lögum sem síðuhaldari hefur mest hlustað á að undaförnu í vinnunni. Betra er að taka það fram að síðuhaldari hefur ekki náð sér í neitt lag heldur gramsað í sameiginlegu safni vinnufélaga og valið úr. Það er víst bannað að svindla á þessu enda engin ástæða til.
You have killed me - Morrissey
Have you ever seen the rain? – Creatence Clearwater Revival
Young folks – Peter Bjorn and John
Heimsmeistarakeppnin – Ég
The one (Filthy Dukes Remix) – Trabant
Ladyshave – Gus Gus
Rabbits – Paradís
Cry´n – Aerosmith
Vertu sæl María – Lúdó og Stefán
Sounds of silence – Emilana Torrini
Freedom – Jet Black Joe
Strangers in the night – Frank Sinatra
When you walk in the room – The Searchers
Cat’s in the Cradle – Johnny Cash
Good golly Miss Molly - Creatence Clearwater Revival
When you´re smiling – The Rat Pack
Child in time – Deep Purple
Louie Loiue – The Kingsmen
All day and all of the night – The Kinks
Ain´t that a kick in the head – Dean Martin
Alive – Pearl Jam
Lightning crashes – Live
London calling – The Clash
Thats amore - Dean Martin and Frank Sinatra
Eyes without a face – Billy Idol