<$BlogRSDURL$>

Friday, April 20, 2007

Hlýtt og notalegt á toppnum
Er síðuhaldari eini maðurinn sem ekki hefur haldið því fram opinberlega að Cristiano Ronaldo sé besti knattspyrnumaður í heimi? Úr því verður ekki bætt nú. Við skulum segja að Thierry Henry sé betri enn sem komið er. Annars finnst mér óþarfa bjartsýni hjá United stuðningsmönnum að gera sér vonir um að hægt sé að endurtaka þrennuna frá 1999. Vonandi skjátlast mér. Malcolm Glazer er í það minnsta búinn að koma liðinu í fremstu röð á ný og það er hlýtt og notalegt á toppnum. Best að halda með United, KR og Sjálfstæðisflokknum - svona til þess að hafa líkurnar með sér.

Passið ykkur á honum Bakkusi um helgina.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?