<$BlogRSDURL$>

Sunday, April 29, 2007

Orðrétt
"Frestur til að skila inn framboðum fyrir komandi alþingiskosningar rann út klukkan tólf á hádegi og er ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn, einn elsti flokkur landsins, verður ekki með í kosningunum í ár. „Nei, þetta hafðist ekki, það er bara þannig,“ sagði formaður flokksins, Geir Haarde aðspurður um málið, en sagðist reikna frekar með að flokkurinn yrði með eftir fjögur ár - „eða ekki“. Ljóst er að þetta gæti breytt hinu pólitíska landslagi nokkuð, en flokkurinn hefur haft nokkuð fylgi skv. skoðanakönnunum undanfarið, einkum meðal eldri borgara."
- Baggalútur 27. apríl 2007.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?