Saturday, April 21, 2007
Orðrétt
,,Talandi um herra les ég hjá Denna, að lærð deila sé um það í Vestmannaeyjum hvort Árni Johnsen hafi rætt um starfsmenn Vegagerðarinnar sem perra eða herra! Árni hefur séð sig knúinn til þess að svara þessum ásökunum Ómars Garðarssonar, ritstjóra Frétta, sem ég skil nú ekki alveg hvernig eru til komnar. Jafnvel þó Ómar kunni að vera heyrnasljór eða Árni hljóðvilltur má ljóst vera að meiningar um siðferði starfsmanna Vegagerðarinnar í einkalífinu geta ekki komið málinu við. Hitt er svo athyglisvert, að íslenskan er sjálfsagt eina málið í víðri veröld þar sem menn ávarpa aðra eða tala um þá sem herra til þess að niðra þá."
-Andrés Magnússon blaðamaður á bloggi sínu þann 20. apríl 2007.
,,Talandi um herra les ég hjá Denna, að lærð deila sé um það í Vestmannaeyjum hvort Árni Johnsen hafi rætt um starfsmenn Vegagerðarinnar sem perra eða herra! Árni hefur séð sig knúinn til þess að svara þessum ásökunum Ómars Garðarssonar, ritstjóra Frétta, sem ég skil nú ekki alveg hvernig eru til komnar. Jafnvel þó Ómar kunni að vera heyrnasljór eða Árni hljóðvilltur má ljóst vera að meiningar um siðferði starfsmanna Vegagerðarinnar í einkalífinu geta ekki komið málinu við. Hitt er svo athyglisvert, að íslenskan er sjálfsagt eina málið í víðri veröld þar sem menn ávarpa aðra eða tala um þá sem herra til þess að niðra þá."
-Andrés Magnússon blaðamaður á bloggi sínu þann 20. apríl 2007.