Monday, May 14, 2007
Kosningaúrslitin
Kjósendur hafa talað. Niðurstaðan liggur fyrir. Meirihlutinn ræður. Sigur fyrir lýðræðið. Úrslitin voru afgerandi. Það er ekki flókið að túlka niðurstöðurnar: Þetta síðuhald er ekki á förum. Moggabloggið verður af feitum bita. Ritstjórn Bloggs fólksins þakkar lesendum fyrir þáttökuna.
Kjósendur hafa talað. Niðurstaðan liggur fyrir. Meirihlutinn ræður. Sigur fyrir lýðræðið. Úrslitin voru afgerandi. Það er ekki flókið að túlka niðurstöðurnar: Þetta síðuhald er ekki á förum. Moggabloggið verður af feitum bita. Ritstjórn Bloggs fólksins þakkar lesendum fyrir þáttökuna.