<$BlogRSDURL$>

Tuesday, May 08, 2007

Á síðuhaldari að færa sig á Moggabloggið?
Já það er greinilega hátíska að vera á Moggablogginu. Og búið að vera í marga mánuði. Síðuhaldari hefur verið að bræða það með sér hvort Blogg fólksins eigi að færa sig um set að því gefnu að gamlar færslur flytji með manni. Gæti verið kostur að setja dagskrárliði eins og Munnmælasögur í flokka. Og Mósaíksgluggann að sjálfsögðu. Velti því fyrir mér hvernig þetta vinadæmi virkar. En ég er að spá í að leyfa lesendum að ráða þessu. Atkvæðagreiðsla á commentakerfinu til klukkan 22 þann 12. maí, sum sé samhliða kosningum til Alþingis. Meirihlutinn fær að ráða.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?