Monday, June 18, 2007
Orðrétt
"Þá á ég bara eftir að fá Nóbelinn. Ég slepp ekki fyrr við að taka þátt í heimilisstörfunum. Það segir Lufsan allavega alltaf þegar ég segi: Þrífa klósettið? Ég? Heldurðu að Halldór Laxness hafi þrifið klósettið á Gljúfrasteini? Þá segir hún: Fáðu Nóbel. Svo sjáum við til."
- Dr. Gunni Grímuverðlaunahafi á bloggi sínu 16. júní 2007.
"Þá á ég bara eftir að fá Nóbelinn. Ég slepp ekki fyrr við að taka þátt í heimilisstörfunum. Það segir Lufsan allavega alltaf þegar ég segi: Þrífa klósettið? Ég? Heldurðu að Halldór Laxness hafi þrifið klósettið á Gljúfrasteini? Þá segir hún: Fáðu Nóbel. Svo sjáum við til."
- Dr. Gunni Grímuverðlaunahafi á bloggi sínu 16. júní 2007.