<$BlogRSDURL$>

Wednesday, July 04, 2007

Endurmetum Tungadalinn
Það er eitthvað bogið við golfvöllinn í Tungudal. Orri Örn Árnason vatnsvirki og eftirlitsmaður fer ekki í golfmót á Ísafirði án þess að lækka hjá sér forgjöfina. Þetta getur ekki talist eðilegt. Í óstýrilátum heimi eru nokkur atriði sem á að vera hægt að treysta: himininn er blár, vatnið er blautt og Orri missir stjórn á sér og klúðrar hringnum. Það er eitthvað bogið við þetta og þess vegna geri ég það að tillögu minni að erfiðleikastuðull golfvallarins á Ísafirði verði endurmetinn af golfsambandinu. Þetta getur ekki gengið svona.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?