<$BlogRSDURL$>

Thursday, July 19, 2007

Orðrétt
Ég varð einnig fyrir andlegu ofbeldi frá 4-ára gömlum pjakki. Helgi Már Bjarnason sat spakur á öxlum föðurs síns er við gengum af sparkvöllunum í átt að tjaldsvæðinu. Guttinn leit á mig og mældi mig hátt og lágt. Hann var ekki lengi að átta sig á hlutunum og spurði:

"Ert þú með barn í maganum?".

Ég sagði ekki fleira það kvöldið.. og hann hitti tvær flugur í sama höfuðið að mati aðstandenda minna sem voru ekki langt frá og hlógu eins og vitleysingar.. þetta kallar maður stuðning eða þannig. Helgi Már er snillingur...
- Sigurður Elvar Þórólfsson blaðamaður á Morgunblaðinu á bloggi sínu á dögunum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?