<$BlogRSDURL$>

Wednesday, September 12, 2007

Úrvals símahrekkur
Harald Pé benti ritstjórn Bloggs fólksins á alveg ilmandi fínan símahrekk sem fór í loftið á einum morgunþætti útvarpstöðvanna. Það má vel vera að þetta sé gamalt spaug en síðuhaldari hefur aldrei hlegið jafn mikið að símahrekk í útvarpi. Þið farið hér inn og þar fáið þið upp marga símahrekki. Þið veljið hrekk sem er merktur ÓLI GRÍS. Útvarpsmaður hringir sem Ólafur Ragnar í grandvarann blómasala. Heyrn er sögu ríkari. Blogg fólksins þakkar fyrir ábendinguna.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?