Friday, November 30, 2007
Orðrétt
"Uppáhaldsiðja danskra og sænskra blaðamanna virðist um þessar mundir sú að skrifa um Ísland. Skrifin eru út af fyrir sig landkynning, en fæstir munu víst álíta þau heppilega landkynningu....Þeir segja íslenzkt kvenfólk næstum nauðga erlendum karlmönnum. Þetta þykjast þeir staðfesta með því að birta myndir af sjálfum sér í hópi íslenzkra stúlkna. En þær myndir eru teknar á fölskum forsendum. Blaðamennirnir ljúga að stúlkunum um tilgang myndatökunnar.....Þeir segja Vestmannaeyinga einnig kaupa nýja og dýra bíla fyrir peninga úr Viðlagasjóði"
- Úr greininni "Sex paradísin Ísland" í marz-apríl hefti tímaritsins Samúels árið 1974.
"Uppáhaldsiðja danskra og sænskra blaðamanna virðist um þessar mundir sú að skrifa um Ísland. Skrifin eru út af fyrir sig landkynning, en fæstir munu víst álíta þau heppilega landkynningu....Þeir segja íslenzkt kvenfólk næstum nauðga erlendum karlmönnum. Þetta þykjast þeir staðfesta með því að birta myndir af sjálfum sér í hópi íslenzkra stúlkna. En þær myndir eru teknar á fölskum forsendum. Blaðamennirnir ljúga að stúlkunum um tilgang myndatökunnar.....Þeir segja Vestmannaeyinga einnig kaupa nýja og dýra bíla fyrir peninga úr Viðlagasjóði"
- Úr greininni "Sex paradísin Ísland" í marz-apríl hefti tímaritsins Samúels árið 1974.