Monday, January 07, 2008
Hver verður Dúllan 2007 ?
Við áramót virðist vera siður að kjósa fólk ársins í öllum mögulegum flokkum. Skemmtilegasta kosningin er að mínu mati kosningin "Dúllan 2007" sem Konráð Jónsson stendur fyrir. Nokkrir voru tilkallaðir og eftir því sem ég best veit er komið að undanúrslitum keppninnar. Hér er hægt að kíkja á keppendur en síðuhaldari vonar að Sigurður H. Richter taki þetta enda einstaklega mikil dúlla þar á ferð.
Passið ykkur á myrkrinu.
Við áramót virðist vera siður að kjósa fólk ársins í öllum mögulegum flokkum. Skemmtilegasta kosningin er að mínu mati kosningin "Dúllan 2007" sem Konráð Jónsson stendur fyrir. Nokkrir voru tilkallaðir og eftir því sem ég best veit er komið að undanúrslitum keppninnar. Hér er hægt að kíkja á keppendur en síðuhaldari vonar að Sigurður H. Richter taki þetta enda einstaklega mikil dúlla þar á ferð.
Passið ykkur á myrkrinu.