<$BlogRSDURL$>

Tuesday, February 26, 2008

Jim Carrey
Skjár1 býður upp á hræðilegan þátt sem heitir CSI Miami. Samtölin eru léleg og þættirnir illa leiknir. Fremstur í flokki fer aðalpersóna þáttana, sem David Caruso leikur, en hann gengur á undan með slæmu fordæmi. Töffaraskapurinn nær aldrei neinum trúverðugleika og í ljósi þessa er nauðsynlegt að hann sé tekinn fyrir af glensurum. Ég rakst á stutt brot þar sem Jim Carrey hermir eftir Caruso hjá Letterman. Ágætar tvíbökur.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?