<$BlogRSDURL$>

Wednesday, February 13, 2008

Kalli snýr aftur í skemmtanabransann
Kalli Hallgríms hefur sagt frá því á blogginu sínu undanfarið að hann sé kominn í duó sem ætli að leggja árshátíðarbransann að fótum sér. Mér líst vel á þetta enda á þetta að vera blanda af skemmtun og tónlist. Hann hefur talað um að þeir verði bara tveir í þessu en svo virðist sem þriðji aðilinn hafi bæst í hópinn, því Kalli sendi mér í tölvupósti upptöku af fyrsta gigginu þeirra. Hér er sýnishorn af því.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?