Monday, April 14, 2008
Hugmyndaflug
Fór á ÍR - Keflavík í Seljaskóla í gærkvöldi. Rífandi stemning í Hellinum og stuðningsmenn liðanna í urrandi gír. Ég hlustaði eftir því þegar stuðningsmenn Keflavíkur fóru að chanta til heiðurs Tommy Johnson sem setti niður fimm þrista. Textasmiðir stuðningsmannahópsins hafa verið eitthvað tæpir á tíma því þeir fengu bara lánaðan texta sem stuðningsmenn Leicester City sungu um Jóhannes Karl Guðjónsson á sínum tíma við lagið Seasons in the sun:
"We have joy
we have fun
we have Joey Gudjonsson/Tommy Johnson.
He´s got style
but no hair
he´s angry
we don´t care."
Passið ykkur á myrkrinu.
Fór á ÍR - Keflavík í Seljaskóla í gærkvöldi. Rífandi stemning í Hellinum og stuðningsmenn liðanna í urrandi gír. Ég hlustaði eftir því þegar stuðningsmenn Keflavíkur fóru að chanta til heiðurs Tommy Johnson sem setti niður fimm þrista. Textasmiðir stuðningsmannahópsins hafa verið eitthvað tæpir á tíma því þeir fengu bara lánaðan texta sem stuðningsmenn Leicester City sungu um Jóhannes Karl Guðjónsson á sínum tíma við lagið Seasons in the sun:
"We have joy
we have fun
we have Joey Gudjonsson/Tommy Johnson.
He´s got style
but no hair
he´s angry
we don´t care."
Passið ykkur á myrkrinu.