<$BlogRSDURL$>

Tuesday, June 24, 2008

Skyldulesning
Síðuhaldari leggur til að lesendur verði sér út um sunnudagsmoggann. Þar er að finna snilldargrein eftir stjörnublaðamanninn Orra Pál Ormarsson sem heitir: Að kasta ellibelg. Þar fer hann 40 ár fram í tímann og veltir fyrir sér hvernig lífið verið þá á íslenskum elliheimilum. Þarna er einn flinkasti og fyndnasti penni landsins sem heldur um lyklaborð og greinin er í einu orði sagt frábær. Alger skyldulesning fyrir þá sem vilja kalla sig húmorista.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?