<$BlogRSDURL$>

Tuesday, July 08, 2008

Blekbóndi bregður búi
Hið svokallaða bloggsamfélag hefur misst spón úr aski sínum. Blekbóndinn í Reykhólasveit, Hlynur Þór Magnússon, skrifaði um daginn kveðjuorð á bloggið sitt og segist hættur. Minn gamli þýskukennari er afsakaplega fær penni og kemur auk þess auga á skemmtilega vinkla í þjóðmálaumræðunni. Þó svo að hann hafi lagt þetta form til hliðar þá er hann varla hættur að skrifa. Hann hlýtur að gera það áfram á öðrum vígstöðum.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?