Saturday, August 09, 2008
25 mínútur á stóra sviðinu
Ragna Ingólfsdóttir hefur æft og keppt í Badminton svona sex sinnum í viku í átta ár til þess að komast á Ólympíuleika. Eftir 25 mínútur á leikunum gaf hnéð sig. Var einhver að tala um að keppnisíþróttirnar væru harður heimur ?
Ragna Ingólfsdóttir hefur æft og keppt í Badminton svona sex sinnum í viku í átta ár til þess að komast á Ólympíuleika. Eftir 25 mínútur á leikunum gaf hnéð sig. Var einhver að tala um að keppnisíþróttirnar væru harður heimur ?