<$BlogRSDURL$>

Wednesday, August 20, 2008

Munnmælasögur#85
Fyrir nokkrum vikum síðan hóaði Doktor Ólína saman sérsveitinni og varaliðinu þar sem hún þóttist sjá ísbirni í hverjum firði norður á Ströndum. Bolvíkingurinn Jens Þór Sigurðsson fór í eftirlitsflug á þyrlu Landhelgisgæslunnar. Er hann ásamt fleiri mönnum í þyrlunni að svipast um eftir bjarnaferðum og hvort einhver hætta sé á ferðum. Þegar Jens er að fljúgja yfir bæinn Dranga á Seljanesi þar sem synir Kristins á Dröngum halda mikið til á sumrin segir Jens við félaga sína: "Þessir munu ekki þurfa neina hjálp - nema þá bara til þess að flá björninn !"

This page is powered by Blogger. Isn't yours?