Thursday, August 07, 2008
Nýr pistill á Víkaranum
Nýr pistill frá síðuhaldara er kominn inn á Víkarann ef einhverjir skyldu nenna að lesa þetta. Alvega þokkalegar tvíbökur. Annars bíður maður spenntur ef pistli Ragga rúsínu sem búið er að skora á í Virkjum Víkara. Hef haft gaman af þeim dagskrárlið undanfarið en það kom mér og sjálfsagt mörgum fleiri á óvart hvað Halli laug lítið í sínum pistli.
Nýr pistill frá síðuhaldara er kominn inn á Víkarann ef einhverjir skyldu nenna að lesa þetta. Alvega þokkalegar tvíbökur. Annars bíður maður spenntur ef pistli Ragga rúsínu sem búið er að skora á í Virkjum Víkara. Hef haft gaman af þeim dagskrárlið undanfarið en það kom mér og sjálfsagt mörgum fleiri á óvart hvað Halli laug lítið í sínum pistli.