<$BlogRSDURL$>

Wednesday, September 10, 2008

Framandi tískustraumar á bensínstöð
Við mér blasti framandi sjón á bensínstöðinni við Birkimel í dag þar sem Guðmundur, síðar flugfreyjumaður, lét Skeljung njóta starfskrafta sinna um hríð. Inn gengu tveir menn í framandi klæðum, voru báðir í köflóttum pilsum. Sjaldgæf sjón í Vesturbænum. Mér finnst líklegast að þessir menn hafi orðið fyrir áhrifum af árlegu grímuballi, Fáfnirs Þorgeirsssonar, Friðriks Wiesenthal og GK brunahanans og séu að prófa sig áfram. Finn enga aðra líklega skýringu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?