Monday, October 06, 2008
Ríkisútgjöldin aukast þrátt fyrir sparnað í Seðlabankanum
Ríkisútgjöldin hafa aukist jafnt og þétt í áraraðir og varla mun draga úr því nú þegar FL group gengið er búið að lama a.m.k tvo banka. En þó er ekki hægt að kvarta undan sukki og starfsmannaveltu í Seðlabankanum, því maður getur ekki skilið fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga öðruvísi en svo, að það sé bara einn starfsmaður í Seðlabanka Íslands. Davíð Oddsson gengur þar í öll störf og þar kemur engin annar nálægt.
Ríkisútgjöldin hafa aukist jafnt og þétt í áraraðir og varla mun draga úr því nú þegar FL group gengið er búið að lama a.m.k tvo banka. En þó er ekki hægt að kvarta undan sukki og starfsmannaveltu í Seðlabankanum, því maður getur ekki skilið fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga öðruvísi en svo, að það sé bara einn starfsmaður í Seðlabanka Íslands. Davíð Oddsson gengur þar í öll störf og þar kemur engin annar nálægt.