<$BlogRSDURL$>

Sunday, November 09, 2008

Klovn
Ef þið hafið ekki ennþá hrasað um þessa þætti þá er kominn tími til að bæta úr því. Þvílík dæmalaus snilld. Síðuhaldari var að spjalla við Lars Christiansen um Klovn eftir leik Hauka og Flensburg. Verð þó að viðurkenna að samtalið fór fram á ensku þrátt fyrir Hróarskeldu rætur mínar. Lars tjáði mér að þeir væru nákvæmlega sömu vitleysingarnir í venjulegi lífi. Við vinstri hornamennirnir erum svo léttir í þessu.
Passið ykkur á myrkrinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?