Wednesday, December 03, 2008
Orðrétt
"Ég var í hálfvitadálki þar sem þeir spyrja leiðinlegra spurninga. Þeir spurðu hvernig mér litist á að fólk ætlaði að mæta á tónleikana mína með tómata og egg. Ég sagði því endilega að gera það en fólkið mætti ekki henda matnum í mig heldur láta mig fá hann svo ég gæti selt hann í Bónus."
- Öddi Mugga Kitta Júll í viðtali í Fréttablaðinu í gær.
"Ég var í hálfvitadálki þar sem þeir spyrja leiðinlegra spurninga. Þeir spurðu hvernig mér litist á að fólk ætlaði að mæta á tónleikana mína með tómata og egg. Ég sagði því endilega að gera það en fólkið mætti ekki henda matnum í mig heldur láta mig fá hann svo ég gæti selt hann í Bónus."
- Öddi Mugga Kitta Júll í viðtali í Fréttablaðinu í gær.