Tuesday, February 10, 2009
Foringinn í dúfnakofanum !
Foringinn kíkti í kaffi til mín í dúfnakofann á Grandaveginum í gærmorgun. Íslenska götublaðið DV taldi reyndar að foringinn hefði verið í blokkinni við hliðina að heilsa upp á móður sína. Það er vissulega rétt að foringjamóðirinn býr í blokkinni hér við hliðina og því ágæt yfirbreiða á meðan við Davíð ákváðum næstu skref í heimsmálunum. Á myndinni sem birtist á dv.is sést reyndar í hornið á dúfnakofanum.
Passið ykkur á myrkrinu.
Foringinn kíkti í kaffi til mín í dúfnakofann á Grandaveginum í gærmorgun. Íslenska götublaðið DV taldi reyndar að foringinn hefði verið í blokkinni við hliðina að heilsa upp á móður sína. Það er vissulega rétt að foringjamóðirinn býr í blokkinni hér við hliðina og því ágæt yfirbreiða á meðan við Davíð ákváðum næstu skref í heimsmálunum. Á myndinni sem birtist á dv.is sést reyndar í hornið á dúfnakofanum.
Passið ykkur á myrkrinu.