Monday, May 11, 2009
Mánudagur
Er þetta ekki svolítið stemningin í dag? Reyndar er nú mikil saga á bak við umfjöllunarefnið í laginu. Þar sem Kalli Hallgríms hefur svo gaman að svona tónlistargetraunum þá er nú í lagi að spyrja; um hvað voru Boomtown Rats að yrkja? Að sjálfsögðu bannað að googla en sigurvegarinn fær ráðherrastól í sósíalistastjórninni um áramót.
Er þetta ekki svolítið stemningin í dag? Reyndar er nú mikil saga á bak við umfjöllunarefnið í laginu. Þar sem Kalli Hallgríms hefur svo gaman að svona tónlistargetraunum þá er nú í lagi að spyrja; um hvað voru Boomtown Rats að yrkja? Að sjálfsögðu bannað að googla en sigurvegarinn fær ráðherrastól í sósíalistastjórninni um áramót.