<$BlogRSDURL$>

Thursday, June 04, 2009

Fær Lama lungnabólgu?
Ég yrði hissa ef Dalai Lama fengi ekki lungnabólgu eftir að hafa verið að rolast um á Íslandi í fleiri sólarhringa í þessum kufli sínum einum fata. Svo er náttúrulega milljón dollara spurningin hvort kallinn sé "commando" undir þessu svefnlaki. Annars hefði Árni Páll félagsmálaráðherra mátt sýna Lama smá tillitssemi og smyrja bara einni umferð af brúnkukremi á sig í tilefni dagsins. Dalai Lama virkaði svo hrikalega fölur í samanburði við Árna Pál í kirkjunni.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?