Thursday, August 13, 2009
Orðrétt
"Full ástæða er til þess að mínu mati að vara við því að of geyst sé farið í erlendum lántökum með breytilegum vöxtum af því að vextir séu nú svo lágir. Allt bendir til þess að þeir muni hækka þegar fram líða stundir og muni þá vaxtabyrði lánanna aukast að sama skapi. Við þetta getur bæst gengisáhætta, sérstaklega hjá þeim fyrirtækjum sem ekki hafa tekjur í erlendum myntum."
- Þáverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsson, á Alþingi 10. mars 2004.
"Full ástæða er til þess að mínu mati að vara við því að of geyst sé farið í erlendum lántökum með breytilegum vöxtum af því að vextir séu nú svo lágir. Allt bendir til þess að þeir muni hækka þegar fram líða stundir og muni þá vaxtabyrði lánanna aukast að sama skapi. Við þetta getur bæst gengisáhætta, sérstaklega hjá þeim fyrirtækjum sem ekki hafa tekjur í erlendum myntum."
- Þáverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsson, á Alþingi 10. mars 2004.