Thursday, October 15, 2009
Orðrétt
"Sum nöfn og sitthvað fleira get ég aldrei munað. Þannig get ég aldrei munað hvað Leonard Cohen heitir og hef ég þó reynt að ná því áratugum saman. Það er fyrir löngu orðin eins konar þráhyggja hjá mér að geta munað nafnið á honum."
Hlynur Þór Magnússon, blekbóndi á bloggi sínu hinn 10. október 2009.
"Sum nöfn og sitthvað fleira get ég aldrei munað. Þannig get ég aldrei munað hvað Leonard Cohen heitir og hef ég þó reynt að ná því áratugum saman. Það er fyrir löngu orðin eins konar þráhyggja hjá mér að geta munað nafnið á honum."
Hlynur Þór Magnússon, blekbóndi á bloggi sínu hinn 10. október 2009.