Thursday, October 15, 2009
Sandornafok
Þó fáir lesi DV og dv.is þá hefur það engu að síður vakið nokkra athygli hversu kollegarnir á Morgunblaðinu eru blaðamönnum DV hugleiknir. Fréttaskýringavefurinn AMX er búinn að taka saman hversu oft Morgunblaðið og Davíð Oddsson hafa komið fyrir í fréttum DV og dv.is að undanförnum. Niðurstaðan er sláandi. Þessir miðlar hafa skrifað yfir 50 fréttir um Moggann og Dabba á einum mánuði!
Þó fáir lesi DV og dv.is þá hefur það engu að síður vakið nokkra athygli hversu kollegarnir á Morgunblaðinu eru blaðamönnum DV hugleiknir. Fréttaskýringavefurinn AMX er búinn að taka saman hversu oft Morgunblaðið og Davíð Oddsson hafa komið fyrir í fréttum DV og dv.is að undanförnum. Niðurstaðan er sláandi. Þessir miðlar hafa skrifað yfir 50 fréttir um Moggann og Dabba á einum mánuði!