Saturday, December 12, 2009
Orðrétt
"Þetta er auðvitað germsamlega óþolandi. Þetta er niðurlægjandi fyrir hina íslensku þjóð. Alveg ólíkindum að þetta hafi gerst. Hvað heyrir maður svo um skýringuna? Jú. Skýringin er sú, og hún blasir reyndar við að ekki má styggja Breta, Þjóðverja, Frakka, Austurríkismenn og allra síst Evrópusambandið út frá aðildarumsókn sem menn hugleiða mjög stíft þessa dagana."
- Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður og alþingismaður á Alþingi hinn 18. desember 2008 en í atkvæðagreiðslu málsins á dögunum þurfti Atli að sinna bókhaldi fyrir lögfræðistofu sína.
"Þetta er auðvitað germsamlega óþolandi. Þetta er niðurlægjandi fyrir hina íslensku þjóð. Alveg ólíkindum að þetta hafi gerst. Hvað heyrir maður svo um skýringuna? Jú. Skýringin er sú, og hún blasir reyndar við að ekki má styggja Breta, Þjóðverja, Frakka, Austurríkismenn og allra síst Evrópusambandið út frá aðildarumsókn sem menn hugleiða mjög stíft þessa dagana."
- Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður og alþingismaður á Alþingi hinn 18. desember 2008 en í atkvæðagreiðslu málsins á dögunum þurfti Atli að sinna bókhaldi fyrir lögfræðistofu sína.